<$BlogRSDUrl$>

2006-12-29

Tónleikarnir 

í gærkvöldi tókust rosalega vel, full kirkja af ánægðu fólki. Ég held að jólatónleikarnir okkar verði haldnir milli jóla og nýárs héðan í frá, ég efast stórlega um að við hefðum fengið svona margt fólk í stressinu á aðventunni. Allir einhvern veginn rólegir og tilbúnir fyrir tónleika, bæði við og áheyrendur.

Gott að þetta er búið samt, nú er bara að fara að undirbúa sig fyrir stóra áramótaboðið sem við erum alltaf með. Jamm.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?