<$BlogRSDUrl$>

2006-12-04

128 

Þegar ég var rétt rúmlega krakki, hætt í háskólanum, enn að væflast í fiðlunni, ekki byrjuð að semja, vann ég um tíma í Ístóni, forvera Tónastöðvarinnar. Búðin var þá í samkrulli við Íslenska tónverkamiðstöð (hvar ég nú sit í stjórn, reyndar)

Man eftir því að hafa verið afskaplega impóneruð af því að hann Þorkell Sigurbjörnsson átti vel yfir hundrað verk á skrá. Gífurlegt magn verka.

Samkvæmt nýjustu tölum á ég núna skráð 128 verk hjá ITM. :-O

This page is powered by Blogger. Isn't yours?