<$BlogRSDUrl$>

2006-11-12

upptökur 

fékk um daginn upptökur á kórverkunum hans Úlfars síðan í sumar. Fínt, þar sem við eigum að endurtaka tónleikana á Myrkum músíkdögum í jan/feb 2007, og gott að geta leyft nýjum Hljómeykisliðum að heyra. Afskaplega falleg tónlist.

Tökum músíkina svo betur upp í samhengi við tónleikana og ég er búin að tryggja að við getum tekið nýju verkin kórfélaganna upp í leiðinni. Klikkaði nefnilega upptakan á tónleikunum á Draugasetrinu þarna um daginn, allar græjur komu sko með, nema fartölvan með upptökuforritinu...

This page is powered by Blogger. Isn't yours?