<$BlogRSDUrl$>

2006-11-05

Skorað 

á mig, hann Gummi var með eftirfarandi á síðunni sinni og nefndi að hann vildi sjá minn lista. So here goes:

IF YOUR LIFE WAS A MOVIE, WHAT WOULD THE SOUNDTRACK BE?
So, here’s how it works:
Open your library (iTunes, Winamp, Media Player, iPod, etc)
Put it on shuffle
Press play
For every question, type the song that’s playing
When you go to a new question, press the next button
Don’t lie and try to pretend you’re cool…

Opening Credits
: Schubert, An die Entfernte
Waking Up: It's a Kind of Magic (ekki þarf ég að taka fram með hverjum, er það?)
First Day at School: Brúðkaupssöngur úr Jenufa eftir Janacek (arrgh, gat þetta ekki komið aðeins seinna? En bannað að svindla)
Falling in Love: Panadamsonic Kitchen Project, (Barry Adamson). Heitir reyndar eitthvað annað en man ekki hvað. Hentar eiginlega bara mjög vel.
Fight Song: I wonder as I wander, útsetning Luciano Berio. Hmm?
Breaking Up: O, Master of Living, Alfred Schnittke, úr Kórkonsert hans. Ótrúlega fitting.
Getting Back Together: Rastlose Liebe, Schubert. Gæti verið verra.
Wedding: Meiri Schubert, Die Liebe Farbe
Birth of Child: Rondo úr La clemenza di Tito, Mozart. Ekki akkúrat meðan barnið er að fæðast, en fínt svona þegar það er komið út...
Final Battle: Prokoffieff fyrsti kafli úr fimmtu sinfóníunni. Jamm, battle, rólegt í byrjun en svo færist fjör í leikinn.
Death Scene: Play for Today, The Cure (þetta á nú Jón Lárus en ekki ég...)
Funeral Song: Totus Tuus, Gorecki. Vá!
End Credits: Radiohead, Creep. jaaaá...?


Verð reyndar eiginlega að búa til aðra útgáfu, ég á nefnilega helling af lögum á iTunes sem ég er ekki búin að hlaða inn á Poddann ennþá:

Opening Credits
: Dona nobis pacem úr h-moll messunni (J.S.Bach). Hefði mátt koma á hinum endanum.
Waking Up: Trost im Liede (Schubert, já, það er ennþá fullt af honum þarna inni)
First Day at School: Mars í G-dúr fyrir selló og píanó, J.S.Bach aftur.
Falling in Love: Meiri h-moll messa, núna Kyrie. Kommon, hvar er öll hrúgan af nýju lögunum mínum eiginlega?
Fight Song: þá kom loksins nýtt: Nervous Breakdown, The Rolling Stones
Breaking Up: Totengräber Weise, jamm, Schubert.
Getting Back Together: Heimweh, Schubert kallinn einn ganginn enn.
Wedding: Dvorak, fyrsti kaflinn úr 8. sinfóníunni. Ekki verst.
Birth of Child: I Put A Spell On You, Bette Midler.
Final Battle: Credo úr Messu eftir rektor vorn ástsælan Já, það passar vel.
Death Scene: Auf dem Wasser zu singen - Schubert, en ekki hver?
Funeral Song: Morgenspaziergang - Kraftwerk (Jóns músík aftur, ekki mín)
End Credits: Twilight Zone - Manhattan Transfer.

Skora á Elías og Hallveigu.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?