<$BlogRSDUrl$>

2006-11-17

Carmen 

eins og komið hefur fram hér áður (og á eftir að koma fram aftur næstu vikuna eða svo) er megnið af Hljómeykisstelpunum að fara að syngja með Sinfóníunni á fimmtudaginn í næstu viku, þriðji þátturinn í Parsifal. En þegar ég var að tala við hana Helgu Hauks niðri í Sinfó í gær nefndi hún við mig hvort allur kórinn væri til í að syngja í stuttri uppfærslu af Carmen í byrjun júní 2007. Og klárt ég sagði ekki nei! Megaspennandi. Frábært að vera kominn með svona góða tengingu upp í Sinfóníuhljómsveit. Við erum búin að fá eitt til tvö verkefni þar á hverju ári síðustu 3 ár. Vonandi verður framhald á.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?