<$BlogRSDUrl$>

2005-11-29

Plug.

Háskólatónleikar á morgun, Norræna húsið, hálfeitt. Nýjar jólalagaútsetningar, ein eftir mig, og tvær í viðbót eftir henholdsvis Þóru og Önnu. Líka eru þarna að þvælast Frank Martin og Hugo Wolf, ekki smá flott músík.

já og flytjendurnir: Hallveig, Árni Heimir og hún Berglind María sem semur stórskrítna pistla í útvarpið ;-)

Hallveig er síðan að syngja á tónleikum hjá Melabandinu á fimmtudagskvöldið, það er vel þess virði að mæta þangað líka.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?