<$BlogRSDUrl$>

2005-11-04

ohh, hvað maður er eitthvað eftirá núna að vera að æsa sig yfir eldgömlum sjónvarpsþætti. En 24 er nú alveg smá spennandi samt. Ein spóla eftir, bara 4 þættir, verða teknir annað kvöld (humm, í kvöld, er það ekki?)

Hóstinn á fullu, en ráðgjafamiðstöð heimilanna (les læknavaktin) segir það fullkomlega eðlilegt. Má taka parkódín forte (úr því ég bý svo vel) áður en ég fer að sofa. Gott að hafa snúið sig fyrir - hvað, var það fjórum árum? og eiga ennþá parkódín forte. Fínt að parkódín tekur einn og hálfan óratíma að renna út.

17 ára trúlofunarafmæli í dag. Má notast við það...

This page is powered by Blogger. Isn't yours?