<$BlogRSDUrl$>

2005-10-19

eitt veikindablogg í viðbót og svo lofa ég að hætta! Fór á læknavaktina áðan, er sem betur fer ekki með lungnabólgu, bara barkabólgu. Ekkert hægt að gera nema bara láta tímann lækna. Il dottore gaf mér leyfi til að laumast í astmameðulin drengsins (þau eru hvortsemer að renna út, hann notar þau svo lítið) og fá mér hóstasaft ef mér finnst það hjálpa til.

Lesa, já, ekki mikið, bara The Cat Who Talked Turkey, aðallega búin að hanga á netinu og spila tölvuleiki í gær og í dag...

This page is powered by Blogger. Isn't yours?