<$BlogRSDUrl$>

2005-06-25

Við hér á bæ erum miklir vínsnobbarar, eins og einhvern tímann hefur nú komið hér fram áður. Var að fá snilldarhugmynd í sambandi við Ítalíuferðina. Góð ítölsk vín eru algjör snilld en rándýr. Þannig að fyrsta eða annan daginn skal tekinn strætó til San Marino (hálftími frá Rimini og við ætluðum þangað hvort sem er) og keyptar birgðir af Barolo, Brunello og Amarone til að drekka á meðan við erum á Ítalíu. Skattur enginn þannig að það munar hellingi á verðinu. Við verðum ekki smá rauðvínslegin þegar við komum heim...

This page is powered by Blogger. Isn't yours?