<$BlogRSDUrl$>

2005-06-12

ma&pa fóru í menningarferð til Vínarborgar um síðustu helgi. Afskaplega vel heppnuð ferð, 3 óperusýningar með meiru. Nema hvað, einn morguninn var mamma að svipast um eftir korti af miðbænum, sá bunka á borði, tók eitt og rétti pabba til að geyma. Pabbi stingur kortinu í brjóstvasann, efsti hlutinn stendur upp úr. Ekki hugsað meira um það í bili. Þegar var vel liðið á daginn ætla þau að fara að nota kortið eitthvað en bregður heldur í brún.

kortið var: Vienna Gay Guide, kyrfilega merkt á partinum sem stóð upp úr brjóstvasanum og í það merktar allar gay búllur miðbæjarins...

This page is powered by Blogger. Isn't yours?