<$BlogRSDUrl$>

2005-02-22

„Eftir hlé var frumflutt nýtt verk eftir nöfnu einleikarans, Rondo burlesco (6'); skemmtilega andrúmsrík lítil smíð með e.k. "djöfla-ondeggiando" sem A-kafla innan um aðra öllu rómantískari. Engu líkara en Tevje mjólkurpóstur væri nú seztur upp á bárujárnsþak í Breiðholti. Lukkaðist sú sjósetning með ágætum,..." segir Ríkharður Örn í fínum dómi í Mogga í dag. Ekki kvartar maður. Hilda fékk líka mjög lofsamlega dóma þannig að við nöfnurnar getum bara verið mjög sáttar.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?