<$BlogRSDUrl$>

2004-08-21

vínsmökkunin í gærkvöldi var mjög flott, við mættum snemma og höfðum vínþjóninn sem sá um kynninguna út af fyrir okkur nærri allan tímann sem við vorum. smökkuðum 8 vín, eitt rósakampavín frá veuve clicquot til að kveikja í bragðlaukunum, þá 3 bordeauxvín, öll frá tveimur mismunandi árum, engir algjörir hákarlar en ljómandi góð vín samt, grand cru, annað yrki þetta fínasta. í lokin var boðið upp á sauternes vín, suduiraut, árgang '85 það var ekkert smá gott. hlakka til að fara á uppboðið á eftir, ekki svo sem víst að við bjóðum í neitt - amk ekki víst að við kaupum neitt en þetta er samt mjög spennandi :-)

This page is powered by Blogger. Isn't yours?