<$BlogRSDUrl$>

2004-08-01

gengum inn í hjálpleysu í dag, reyndar náðum ekki alla leið, eins gott, þar sem jón þurfti að geyma litla gutta á háhesti meiripart leiðar til baka. það var annars gaman á leiðinni til baka, en súrt þangað, upp í móti á móti talsverðri golu, ekki minn díll. verður alltaf svo illt í eyrunum í roki, gekk uppeftir með putta í eyrum, ekki gaman.

mér finnst annars yfirleitt gaman í göngutúrum - svona eftirá, á meðan á þeim stendur er ég alltaf að hugsa um hvers vegna ég láti alltaf draga mig í þetta. er víst ekki neitt sérlega mikil útivistartýpa.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?