<$BlogRSDUrl$>

2004-07-27

samkvæmt geysifróð- og skemmtilegri grein hjá stefáni bý ég í tungunni í reykjavík, og þá einhvers staðar nærri tungubroddinum. snilld!

síðdegið frábært, setið úti á palli í fleiri klukkutíma, er ekki að lesa lost in a good book heldur street dreams eftir faye kellerman, sjálfstjórnin algjör (langaði mun meira að týnast í góðu bókinni) reyndar er kellerman bara fín, líka, hingað til amk. ætli ég lesi nú samt til tvö, ætti að klára hana fyrr en svo. hallveig og jón heiðar kíktu við með dótturina og nutu veðursins í góða stund líka, annars væri bókin trúlega að verða búin ;-)

This page is powered by Blogger. Isn't yours?