<$BlogRSDUrl$>

2004-07-25

partídýrin við vorum enn að skemmta okkur í gær, guðrún svava mágkona mín var þrítug. flott að vanda! hún og guðmundur kærastinn hennar eiga gamaldags kókkistil, svona kælikistu sem myndi sóma sér vel í propsinu í grease. er að spá í að fá hann lánaðan í afmælið okkar í haust. snilld.

rolling stones tónleikadiskurinn frá twickenham stadium í fyrrasumar fór í dvd spilarann, gaman að endurupplifa stemninguna. ekki sást nú greinilega í okkur, enda ekki skrítið, 60 þúsund manns á svæðinu og þó við höfum setið á fimmta bekk...

This page is powered by Blogger. Isn't yours?